Fjárfestingabankarnir njóta greinilega forgangs fram yfir heimilin.

Það er mörgum fjölskyldum þungbært hversu lengi er verið að velta fyrir sér úrræðum til hjálpar þeim verst settu að minnsta kosti.Hinsvegar var Jóhanna fljót að samþykkja rausnarlegt tuga milljarða framlag til tveggja fjárfestingabanka og þá var enginn efi í hennar huga.Fjárfestingabankarnir njóta greinilega forgangs fram yfir heimilin.
mbl.is Ójöfn dreifing skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tjah, fólk má nú ekki eignast of mikið í félagshyggjusamfélagi. Það er nú bara ósanngjarnt!

Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 11:31

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Margir af þeim verst settu hafa komið sér í klípu með græðgi og heimsku. Hinum þarf að hjálpa - en hvernig? Mér skilst að þessi hugmynd um greiðlsuaðlögun hafi vissa kosti en ég þekki hana ekki gjörla.

Baldur Hermannsson, 30.3.2009 kl. 11:38

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Alþýðan á að vera með framrétta hönd.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.3.2009 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1031723

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband