Var LSR í boðsferðasukki?

Fóru starfsmenn Lífeyrissjóða starfsmanna ríkisins í margar boðsferðir? Spurt er vegna þess að LSR tapaði þrjátíu milljörðum króna á síðasta ári sbr. frétt á visir.is:

Eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins lækkuðu um 30 milljarða á síðasta ári, samkvæmt uppgjöri sjóðsins sem birt var í dag. Hrein eign lífeyrissjóðsins í árslok 2008 til greiðslu lífeyris nam 287 milljörðum en í lok árs 2007 var hún 317 milljarðar. Raunávöxtun sjóðsins á árinu 2008 var neikvæð um 25 prósent. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins starfar í þremur deildum, A-deild, B-deild og séreignardeild. Heildarskuldbindingar A deildar sjóðsins umfram eignir námu tæpum 47 milljörðum króna í lok árs 2008.Sjóðurinn er með ríkisábyrgð og eru réttindi sjóðfélaga hans því varin gegn tapi, sem lendir þess í stað á skattgreiðendum.Það hefur lengi verið álitamál hvort réttlætanlegt sé að halda uppi slíku tvöföldu lífeyriskerfi, þar sem einn hópur þjóðfélagsins búi við önnur kjör en aðrir hópar.Í uppgjöri sjóðsins segir að erfiðleikar á fjármálamörkuðum hafi haft mikil áhrif á afkomuna. Í kjölfar falls íslensku viðskiptabankanna hafi hlutabréf og víkjandi skuldabréf sem sjóðurinn átti í bönkunum verið afskrifuð. Lífeyrissjóðurinn hefur einnig fært niður skuldabréf í eignasafni sínu vegna óvissu um stöðu margra fyrirtækja.“


mbl.is Umfjöllun á ekki við um Lífeyrissjóð verzlunarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband