Góð tillaga Lilju

„Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og frambjóðandi Vinstri grænna, leggur til að höfuðstóll húsnæðislána verði lækkaður um fjórar milljónir króna.“ Mér lýst vel á þessa tillögu Vinstri grænu stelpunnar úr Grundarfirði.
mbl.is Vill fella niður 4 milljónir af höfuðstól húsnæðislána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

En hver borgar það ?? bætist það þá við skuldarhalan sem útrásarvíkingar hafa sett á okkur . Ég á ekki neitt og miða við þá stefnu sem atvinnumál mír eru í þá mun ég ekki eiga neitt framar

Jón Rúnar Ipsen, 18.3.2009 kl. 21:56

2 Smámynd: Hrannar Björn Arnarsson

Ég segi eins og Jón Rúnar - hver borgar ?

Svarið er auðvitað skattgreiðendur !

Ríkissjóður er rekinn með 150 milljarða halla. Allur hallinn og hundruð milljarða til viðbótar eru fengin að láni erlendis um þessar mundir til að byggja upp og borga fyrir hrunið. Vilja menn á sama tíma auka hallann enn og greiða niður skuldir hjá fólki sem þarf ekki á því að halda ? Væri ekki nær að hjálpa þeim sem þurfa hjálp - þeir verða nægilega margir.

Það mætti halda að það væru að koma kosningar...

Kveðja góð,

Hrannar Björn Arnarsson, 19.3.2009 kl. 00:42

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ágætu menn ríkisstjórnin vildi vel og ætlaði en aðhefst ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.3.2009 kl. 08:18

4 Smámynd: Hrannar Björn Arnarsson

40 lagafrumvörp, yfir 30 stefnumótandi samþykktir og fjöldi aðgerða einstakra ráðherra - allt á ríflega 40 dögum.

Aðhefst ekkert ???

Finndu fyrir mig sambærilegt tímabil hjá öðrum ríkisstjórnum í Íslandssögunni - ég skora á þig !

Bendi annars enn og aftur á daglega uppfærðann verkefnalista ríkisstjórnarinnar á Ísland.is

Kveðja góð,

Hrannar Björn Arnarsson, 19.3.2009 kl. 09:06

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fjárvana einstaklingar og fjölskyldur bíða „forgangsverkefnanna“ minn ágæti.

Banna nekt á Íslandi! Kanntu annan?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.3.2009 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband