Katrín settu eins og 33 ársverk í Íslenska tónverkamiðstöð

Það er ekki vel búið að Íslenskri tónverkamiðstöð eins og fram hefur komið eftir brunann að Síðumúla 34 í gær.

Í þessu ófullkomna húsnæði eru öll helstu tónverk heillar þjóðar og skaðinn því óbætanlegur verði þau eldi að bráð.

Væri ekki rétt að menntamálaráðherra gerði viðeigandi ráðstafanir strax.

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra verður að reisa sér annan minnisvarða en að fjölga um 33 ársverk listamanna á kostnað ríkisins í því árferði sem ríkir.

Úr frétt Mbl.is:

"Á þriðju hæð hússins er Íslensk tónverkamiðstöð til húsa. Þar eru átta þúsund tónverk sem voru í stórhættu, helst vegna vatnsskemda. Betur fór en á horfðist og var það ekki síst að þakka slökkviliðsmönnum sem breiddu plast yfir möppurnar. Unnið var að þurrkun í gærkvöldi."


mbl.is Missti allt í eldi í Síðumúla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigurðardóttir

Ég tek undir þetta, íslensk tónverkamiðstöð hefur búið við fjárskort allt of lengi og komin tími til að viðeigandi húsnæði og fjárframlög verði tryggð. Auk þessa fer öll varðveisla á tónlist, bæði upptökum og handritum háð styrkjum og það verður að tryggja að sú mikilvæga vinna haldi áfram óháð ársferði.

Elín Sigurðardóttir, 11.3.2009 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031846

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband