Ég er á jörðinni, en hvar ert þú Ármann Kr. Ólafsson?

Þegar formaður stjórnar Strætó bs. segir að það taki því ekki að innheimta 300-350 milljónir króna sem fyrirtækið hefur í tekjur beint frá almenningi, spyr ég hvort við búum á sömu plánetunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur

Nú veit ég reyndar ekki alveg hvað fellst í starfsheitinu Malbiksrýnir, en ég geri ráð fyrir að hann taki eftir slitinu sem verður á götum borgarinnar, aukinni umferð og kröfur um fleiri mislæg gatnamót til að anna umferðinni.

Ætli það yrði nú ekki eitthvað hægt að spara í viðgerðum og gatnagerð ef fleiri nýttu vagnana í stað þess að kaupa bíl númer tvö og þrjú? 

Ingólfur, 10.11.2007 kl. 13:28

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hef ekki trú á því Ingólfur að fargjaldið sé sú hindrun sem tefur fólk í að taka strætó. Mín reynsla er sú að það sé öllu heldur leiðakerfið sem þarf að laga að þörfum fólks en ekki öfugt.

Þau líða mér seint úr minni ummæli þáverandi formanns stjórnar Strætó að eldri borgarar væru ekki nema 4-5% af viðskiptavinum fyrirtækisins og það væri ómugulegt að laga leiðakerfið að þörfum slíks minnihlutahóps.

Ef borgaryfirvöld vilja auka veg almenningssamgangna verða þau að huga að raunverulegum ástæðum þess að fólk velur frekar einkabílinn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.11.2007 kl. 16:32

3 Smámynd: Ingólfur

Það er rétt að leiðarkerfið skiptir miklu máli en ég held það hafi mikil áhrif ef fólk getur bara rölt niður á næstu stoppistöð og hoppað upp í vagn án þess borga hátt gjald fyrir eina ferð (og hafa reiðufé á sér) eða að hafa skuldbundið sig í lengri tíma með litakortunum.

Ingólfur, 10.11.2007 kl. 18:01

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Svona hopp gilda aðeins fyrir sáralítinn hluta ferða vagnanna er ég hræddur um.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.11.2007 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband