Nýr og betri Strætó bs.?

Vonandi tekst þessi tilraun borgaryfirvalda vel.
Ástandið hjá fyrirtækinu hefur verið afar bágborið undanfarin misseri og starfsmenn orðnir æði þreyttir á að hlusta á einhæfar, neikvæðar fréttir af starfseminni, enda er það óheppilegt fóður allri starfsemi sem ætti að byggja öðru fremur á jákvæðu andrúmslofti eins og svo mörg fyrirtæki hafa komist að raun um.
Álag á starfsmenn er mikið og þurfa þeir eins og aðrir á jákvæðari umfjöllun að halda en ekki sífelldu niðurrifi, bæði frá yfirm. og eigendum sem eru sveitarfélögin.
Allt of margir hæfir menn hafa horfið frá störfum til fyrirtækja sem gera sér betri grein fyrir gildi góðrar starfsmannastefnu.
Því fyrr sem nýr framkvæmdastjóri hrindir áætlunum sínum í framkvæmd, því betri verður líðan starfsmanna.
mbl.is Með blaðið og kaffibollann í strætó í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1031738

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband