Efast

Leyfi mér að efast um Píratana á Alþingi Íslendinga. Held að þeir hafi komist á þing með lygum og sviku. Að hlera síma Alþingis er landráð.
mbl.is Birgitta segist ekkert vita um hleranir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er ansi brött fullyrðing Heimir ef þú ert að halda því fram að það sé einungis bundið við Pírata að hafa logið og svindlað sig inn á Alþingi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.12.2013 kl. 04:25

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Núna var ég að tala um Pírata Axel.

Birgitta og hennar fólk þóttist ekkert vita um njósnatölvuna sem fannst.

Mér þykir þetta afar rotið.

Þá segir þú líklegast að fleira sé rotið....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.12.2013 kl. 08:29

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

það varð smánarblettur á Alþingi þegar Birgitta Jónsdóttir og hennar fylgifiskar komust á þing..

Vilhjálmur Stefánsson, 8.12.2013 kl. 11:43

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og alltaf kemur meira upp á yfirborðið. Nú rífast þau á netinu, Birgitta og Julian!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 8.12.2013 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband