EIRÐ aðstandendafélag.

Í dag klukkan tvö verður haldinn stofnfundur aðstandendafélags notenda Búsetu- og stuðningsþjónustunnar að Gunnarsbraut 51.
Þar eru nokkrir notendur sem og að Skarphéðinsgötu.

Fundurinn verður í húsi Geðhjálpar á horni Túngötu og Garðastrætis, gengið inn frá Garðastræti og hefst kl. 14:00.
Eru það aðstandendur þessara notenda sem að frumkvæði forstöðukonunnar Jónu Rutar Guðmundsdóttur hafa ákveðið að stofna aðstandendafélag sem er ætlað að standa með starfsfólkinu að hverskyns starfssemi sem horfir til framfara og farsældar notenda þjónustunnar.

Markmiðum sínum hyggjast aðstandendur ná með því að afla fjár til tiltekinnna verkefna fyrir notendur, standa fyrir erðalögum í samráði við starfsfólk og koma fram opinberlega til stuðnings málefninu og fleira.

Lögð verður fram tillaga að lögum og nafni félagsins.

Allir velunnarar eru velkomnir.


mbl.is Endurhæfingarmiðstöð á Kleppi stofnsett
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031756

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband