Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.

Ég var ekki fyrr búinn að skipta úr Glitni yfir í Landsbankann aftur, að Moody´s ákváðu að tími væri til komin að lyfta lánshæfnismati íslenska bankakerfisins í hæstu hæðir.
Þetta er eins og sagan um samræður Þrastanna tveggja er annar spurði hinn hversu mikið eitt snjókorn vigtaði.
Þeir ræddu málið góða stund meðan snjónum kyngdi niður.
Þegar eitt þúsund milljarðasta snjókornið féll á bynginn á greininni brast hún undan þunganum og þá gat Þrösturinn svarað að það vægi nægjanlega mikið til að brjóta trjágrein.
mbl.is Moody´s breytir langtímalánshæfiseinkunn Glitnis, Landsbanka og Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

'Eg myndi nú segja að óðs manns æði væri að eiga ekki sitt lítið af hvoru í Glitni og Landsbanka.

jónas (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta er tæpast til skiptanna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2007 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband