Margrét nýtur samúðar.

Samúðin sem Margrét Sverrisdóttir nýtur um þessar mundir mun ekki fylgja henni verði hún áfram í Frjálslynda flokknum. Taki hún sætir á lista flokksins og dvelji áfram með kvölurum sínum mun hún ekki njóta sömu samúðar eða viðlíka.
Að vísu munu þeir Höskuldur Höskuldsson og Jón Magnússon halda áfram að reynast henni erfiður ljár í þúfu og gæti sú framkoma viðhaldið samúðinni, en ekki lengi.
Það hlýtur að vera dæmafátt að þeir félagar sem engum árangri náðu með Nýju afli og var hafnað svo rækilega af almenningi skuli vera svo siðlausir að ráðast inn í flokk, sem að vísu logar í átökum, og beinlínis yfirtaka hann.
Það er mikill misskilningur hjá Magnúsi Þór Hafsteinssyni og Guðjóni Arnari Kristjánssyni að halda að þeim verði hlíft þegar fram líða stundir og framagirni þeirra Jóns og Höskuldar brýst af alvöru út.
mbl.is Guðjón Arnar segir kjördæmafélög ákveða framboðslista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1031770

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband