Til skammar á meðan fjölskyldur fara á vergang og vonarvöl

Þessa dagana fer öll orka ríkisstjórnarinnar og reyndar Alþingis  líka í að þefa uppi meintar sakir á ráðherra sem voru svo óheppnir að vera á vakt þegar heimskreppan gekk yfir. Á sama tíma dynja yfir okkur fréttir af biðröðum við matarúthlutanir og svimandi háar tölur um nauðungaruppboð  sem munu svipta fjölskyldur heimilum sínum og koma þeim á vergang og vonarvöl. Enginn aðhefst, nema Steingrímur Jóhann sem boðar enn meiri álögur á almenning.

Hvenær linnir sýndarmennskunni? 


mbl.is Skrifaði undir fyrir Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt, hárrétt hjá þér. Þetta pólitíska hyski er vanhæft og það ber að gera byltingu STRAX!

Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 1031773

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband