Að kunna til verka

Það er alveg magnað að hlusta á stjórnarsinna tala í sig hita í ræðustól Alþingis og taka andköf af vandlætingu yfir gerðum fyrrum ráðherra. Þeir vita sem er að á meðan þeir beina athygli almennings að fortíðinni, hugsar fólk síður um vangetu stjórnarinnar í öllum málum ekki síst í efnahagsmálum.

Ríkisstjórnin kallar sig norræna velferðarstjórn, en á öðrum norðurlöndum er fólk við stjórn sem kann til verka.


mbl.is „Alvarleiki draup af andlitum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Þessari norrænu velferðarstjórn, tóks að gera lög um greiðsluaðlöðun þannig úr garði, að sá sem greiðsluaðlögunina fær, setur ábyrgðarmann sinn í uppnám.

 Þessari norrænu velferðarstjórn, þótti betra að þær fjölskyldur, sem nýta vilja sér það úrræði að leigja fyrra húsnæði sitt eftir uppboð, greiddu leigu, reiknaða út frá fasteignamati eignar en ekki greiðslugetu sinni.  

Kristinn Karl Brynjarsson, 24.9.2010 kl. 18:01

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skjaldborgin er óskiljanleg;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2010 kl. 19:36

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mér datt í hug að lauma að þér smá fróðleik Heimir og veit að þú hugsar hlýlega til mín fyrir vikið. Sameiginlegur vinur okkar Steindór Haraldsson var að fara holu í höggi (sjá hér) á Háagerðisvelli. Meðspilarar hans voru Lárus Ægir og.....Guð, þannig að satt og rétt er með farið!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.9.2010 kl. 08:41

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Frásögnina las ég með athygli. Það er engan veg hægt að efast um sannleiksgildið þegar Lárus Ægir og Steindór Haraldsson eiga hlut að máli, hvað þá sjálft almættið;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2010 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1031842

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband