Jóhanna hafði enga trú á Landsdómi

Jóhanna Sigurðardóttir hafði á sínum tíma hátt um fánýti Landsdóms, taldi lög um hann úrelt og barn síns tíma. Núna vill hún ólm draga Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrir þennan ónýta dóm.

Þjóðin á fullan rétt á að hafa ríkisstjórn sem er tilbúin að starfa að góðum málefnum, uppbyggingu atvinnuveganna svo sem framleiðslu, verslun og viðskiptum.

Ríkisstjórnin hefur hinsvegar stutt bankana í því að vernda mestu glæpamenn sögunnar og færa þeim áframhaldandi rekstrarfé til óhæfuverka sinna.

Getur verið að hliðhollir fjölmiðlar séu ástæðan fyrir dekri Steingríms J. og Jóhönnu?

Jón Ásgeir er ákaflega  ánægður með ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur.


mbl.is Fráleitt að sækja ráðherrana til saka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Jóhanna á í rauninni ekki annan kost en að styðja þá tillögu sem gengur gegn Landsdómi og leggja til við eigin þingflokk að hann geri slíkt hið sama.  Nema auðvitað að Landsdómur eigi að sefa reiði almennings, eða í það minnsta að fresta reiðinni ........

Ætli hún hins vegar að "sefa reiði almennings", án þess að kasta Björgvini G. á það bál, þá þarf hún samþykki tólf þingmanna utan þingflokks Samfylkingar, það er nánast allur þingflokkur Vinstri grænna.  Tel litlar líkur á því að Framsókn eða Hreyfingin aðstoði hana við það.

Það skildi þá ekki vera svo að hóta þyrfti stjórnarslitum, svo hægt sé að "sefa reiði almennings".........

Kristinn Karl Brynjarsson, 12.9.2010 kl. 18:41

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Stjórnarslit hugnast mér vel. En það vesta við þennan dóm og nefnd sem dæmir í hann er skrípaleikur og ekkert annað sanniði til!

Sigurður Haraldsson, 13.9.2010 kl. 00:31

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Jóhanna hefur sagt að skýrslan eigi að friða almenning. Það er þá ekki verið að leita sannleikans;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.9.2010 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1031827

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband