Ástu hafnađ vegna kynferđis

Ţađ er kostulegt ađ fylgjast međ hve Samfylkingin dregur lappirnar í málefnum Íbúđalánasjóđs. Vikum saman hefur hvorki gengiđ né rekiđ međ ráđningu framkvćmdastjóra, ţótt svo ađ Ásta sem er starfandi framkvćmdastjóri sé talin hćf.

Jafnréttissinnar hafa opnađ munninn af minna tilefni og Jóhanna Sigurđardóttir hefur komiđ fram í ljósvakamiđlum öskugrá á svip og fordćmt vinnubrögđ sem ţó hafa ekki komist í hálfkvist viđ ţá framkomu sem Ástu er sýnd. 

Hver fer međ  málefni jafnréttis, mismununar og sanngirni í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur? 


mbl.is Segir ráđherra sýna vanvirđingu á lögum og Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Árni Páll gerir ţađ ekki endasleppt!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.8.2010 kl. 11:30

2 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ vantar líka "rögg" í stjórnarformann ÍLS.  Hann á ţar sem í ljós hefur komiđ ađ allir í stjórninni vildu ráđa Ástu, nema Jóhann Ársćls, sem klagađi í Árna Pál ađ Yngvi Örn fengi ađ vera "memm", ađ kalla stjórnina saman, kalla Ástu á fund stjórnarinnar, biđja hana afsökunar, á ţessum farsa félagsmálaráđherra, sem stjórnin lét draga sig inn í, og ganga frá ráđningu á Ástu, hafi hún enn áhuga á starfinu.  

Samkvćmt lögum um húsnćđismál, ţá rćđur stjórn ÍLS, framkvćmdastjóra sjóđsins.   Stjórnin er búin ađ samţykkja Ástu og ţar er í raun til háborinnar skammar fyrir stjórnina, ef ađ hún ćtlar ađ láta hafa sig út í ţađ ađ taka ţátt í bitlingakapal, Samfylkingarinnar.

 Ef ađ 80% stjórnarinnar, getur ekki stađiđ á sinni ákvörđun, ţá á stjórnin, eđa ţađ minnsta ţessi 80% hennar ađ segja af sér strax.  

Kristinn Karl Brynjarsson, 28.8.2010 kl. 11:49

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţau hafa gert sig ađ athlćgi međ ósjálfstćđi sínu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.8.2010 kl. 12:56

4 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Viđ getum líka skođađ máliđ í stćrra samhengi.  Jóhann Ársćlsson, fulltrúi Samfylkingar í stjórn ÍLS, hefđi ekki beđiđ 80% stjórnarinnar, um ađ bíđa međ ráđninguna, og ţví síđur hringt í Árna Pál, vegna ákvörđunar stjórnarinnar, nema Ári Páll hefđi beđiđ hann um ađ "passa" ákveđna hagsmuni. M.ö.o. vinna ađ ţví ađ Yngvi Örn, fái djobbiđ.

 Ţađ sem vekur líka athygli mína og ćtti ađ vekja athygli fjölmiđla líka, eru ákveđnar tímasetningar yfirlýsinga ríkisstjórnarinnar.  

 Morguninn eftir stjórnarfund ţann er, 80% stjórnar ÍLS ákvađ ađ ráđa Ástu, tilkynnti ríkisstjórnin, stofnun Stjórnsýsluskólans. Er skóla ţeim ćtlađ ađ kenna undirmönnum ráđherra, rétta og vandađa stjórnsýlsuhćtti.  Hver er tilgangur ríkisstjórnarinnar og ráđherra hennar, međ stofnun skólans, ef ađ ráđherrar í ríkisstjórninni, geta ekki sjálfir starfađ samkvćmt gildandi lögum?  

Kristinn Karl Brynjarsson, 28.8.2010 kl. 13:57

5 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Jafnréttissinnar rífast bara ef hćgri stjórn er viđ völd - ekki vinstri. Ţögn feminista gagnvart Árna Páli er ćpandi

Guđmundur St Ragnarsson, 28.8.2010 kl. 20:22

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Samfylkingarlögin eru öđruvísi.Fólk verđur ađ skilja ađ ţetta er ekki svona einfalt. Lög geta ekki virkađ jafn fyrir alla. T.d. ţegar ég sótti um "kúlulán" eđa "s.k. "eingreiđslulán sem hefđi hentar mér ágćtlega núna á ţessum síđustu og versti, 25 millj. međ einni afborgun eftir 40 ár, hefđi ég fengiđ lániđ ef ég hefđi veriđ í Samfylkingunni. Vextir yrđu reiknađur viku fyrir greiđslu og felldir niđur eftir ţví hver er í Stjórn landsins. "Kúlulániđ" má síđan greiđa međ stćrra kúluláni ţegar ţar ađ kemur. Allt til ađ geta viđhaldiđ nýjum lífsstíl sem gengur út á ađ vera fullur á dagin og ţvćla á kvöldin...ţessi nýji siđferđis & móralskóli Ríkisstjórnarinnar er međ stolnu efni...ég meia. Konur eru komnar međ kosningarétt! Hvađ vilja ţćr meira? Vinnu kanski...? Ţćr kunna ekki ađ gera kúlulán eđa neitt gagnlegt eins og viđ kallarnir...

Óskar Arnórsson, 28.8.2010 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031762

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband