Jón Ásgeir missir kók úr aski sínum

Landspítalinn hefur sagt upp viðskiptum við 365 miðla Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Reyndar er furðulegt að spítalinn hafi keypt sjónvarpsþjónustu af mesta glæpamanni  Íslandssögunnar.

Að mínu mati hefur það verið ögrun við sjúklinga sem eru andlega og líkamlega útkeyrðir af völdum þessa manns, að vera í viðskiptum við hann.

Öryrkjar hafa þurft að horfa upp fréttir þess efnis að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi notað 66 milljónir króna á mánuði til eigin framfærslu. Með öðrum orðum  2.200.000 krónur á dag fyrir sig og konu sína. Öryrkjar mega þakka fyrir að fá 1.500.000 krónur fyrir alla 365 daga ársins.

P.s. ég vissi ekki að kókið væri svona dýrt. 


mbl.is Landspítalinn segir upp Stöð 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þökkum bara fyrir að Örorkubætur og slíkar eru ekki hærri en raun ber vitni, við lægjum þá í kókinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2010 kl. 16:18

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki hafði ég kveikt á því;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.8.2010 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband