Samfylkingin hrekst eins og bátsskel í hafvillu

Samfylkingin hrekst undan almenningsálitinu í hverju málinu á fætur öðru. Eins og hugsjón jafnaðarmennskunnar er hrein og falleg hefur hún í starfsaðferðum svonefndra jafnaðarmanna á Íslandi breyst í skrímsli.

Eiginhagsmunapot og plott eru ær og kýr íslenskra jafnaðarmanna og setan við kjötkatlana er þeirra æðsta köllun.

Núna hrekjast stjórnarsinnar undan eigin mistökum, og hafa enga stefnu, engin markmið önnur en að hygla sjálfum sér og sínum.


mbl.is „Allt hið sérkennilegasta mál“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Á dauða mínum átti ég nú frekar von Heimir en sjá þig agnúast út í Samfylkinguna fyrir að tileinka sér rjómann úr sjálfstæðisstefnunni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.8.2010 kl. 10:14

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei stundað kjötkatlajafnaðarmennsku. Ef svo væri, hefði mér farnast betur er raun er;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.8.2010 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband