Færsluflokkur: Íþróttir

Ekki að spyrja að stráknum

Nú virðist allt ganga Kjartani Henry í haginn í Norska fótboltanum og var mál til komið. Það býr svo mikið í þessum strák og er mér sérstakt fagnaðarefni að hann virðist kominn á beinu brautina.

 


mbl.is Kjartan tryggði sigur á toppliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gunnari í Kjötborg brugðið

Ansi er ég hræddur um að Gunnari vini mínum kaupmanni í Kjötborg sé brugðið eftir þessi úrslit í kvöld.

Hann má þó vita að Tottenham eiga eftir að lyfta sér af botninum fyrr en seinna svo góðir sem þeir eru. 


mbl.is Villa lagði Tottenham 2:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Menn verða að geta tjáð sig

Gott hjá Grétari Rafni að auglýsa óánægju sýna hressilega og leysa síðan málin í kyrrþey.

Greindur strákur þ.e.a.s. ef hann hefur eitthvað til málanna að leggja. 


mbl.is Grétar Rafn ætlar að leysa málin með KSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það situr í mér

Þó að mér sé betur við Dani er aðrar þjóðir er fátt sem gleður mig meira en sigur á þeirri þjóð í íþróttum, hvaða íþrótt sem er.

Eftir að ég borgaði mig inn á knattspyrnulandsleik Dana og Íslendinga á Idrætsparken sumarið 1967 og sat þar til leiksloka hef ég verið haldinn þessari satanísku kennd að þurfa að sjá þá lúta í gras þótt svo á parketi eða dúk sé.


mbl.is Íslendingar skelltu Dönum í Höllinni 77:71
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað hefði gerst ef hinir hefðu hjálpað Loga - bara pínu....

Að vísu vann Logi ekki silfrið einn, en ansi fór hann langt með það. Bara nokkrir strákar lögðu honum lið og silfrið í höfn.

Gullið demantabróderað hefði verið hengt um hálsinn á þeim ef hinir hefðu bara lagt sig örlítið meira fram. 


mbl.is Logi Geirsson: Veit ekki hvað er að þessum manni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dauðadrukkinn hástökkvari rétt druslaðist á milli stanganna.

Ég tel þýðingu óþarfa. Úr Ekstrabladet:

Højdespringer var stangstiv

Drukskandale: Den russiske højdespringer Ivan Ukhov drak sig i hegnet inden han skulle i aktion ved tirsdagens stævne i Lausanne. Se video

Til sidst opgav Ivan Ukhov helt opgive at rejse sig fra madrassen. (Foto: AP)

Læs også

Ekstra facts

Se det kiksede fuldemands-spring her:

Annonce

HUSK: Du kan kommentere denne artikel.

Mens sprinterne Asafa Powell og Usain Bolt stjal billedet med to superpræstationer ved tirsdagens atletik-stævne i schweiziske Lausanne, så bragte den russiske højdespringer Ivan Ukhov sig i fokus på en helt anderledes, uheldig facon.

Ukhov, som regnes blandt verdens mest talentfulde højdespringere, havde nemlig af uforklarlige årsager valgt at supplere indtaget af energidrikken Red Bull med et solidt skvæt vodka, og så var bunden lagt for en af de største drukskandaler i atletik-historien.

- Han var helt væk. Det var tragisk og pinligt - ikke mindst for ham selv, fortæller den svenske højdespringer Stefan Holm til Aftonbladet.

- Han var glad og tilfreds og klappede publikum i gang. Men det var jo umuligt at hoppe i den tilstand. Han kunne jo ikke engang klare 1,80, fortæller svenskeren om Ivan Ukhov, som i ædru tilstand har hoppet 2,39 meter.

Ukhov var angiveligt voldsomt beruset allerede da han ankom, og siden holdt han branderten ved lige med den noget usportslige cocktail.

Red Bull og vodka
- Mens vi drak Red Bull under konkurrencen, så drak han Red Bull og vodka. Jeg synes, at det er mere tragisk end sjovt, selvom mange griner af det. Jeg ved ikke, hvordan hans liv ser ud, men det var unægteligt det mest spændende, jeg oplevede under konkurrencen, forklarer en anden svensk højdespringer, Linus Thörnblad.

Den stangstive russer valgte nemlig at blæse på promillerne og forsøgte at gennemføre konkurrencen foran de tætpakkede tribuner, selvom kroppen slet ikke ville være med.

Først havde han besvær med overhovedet at komme ud af sit overtrækstøj. Siden kiksede han sine tre hop, inden han opgav at rejse fra madrassen.

Så fik arrangørerne og den russiske træner nok og førte Ivan Ukhov ud til en tvivlsom fremtid. I hvert fald har arrangørerne i Lausanne ladet forstå, at han ikke er velkommen en anden gang.

Han kan dog glæde sig over, at vodka endnu ikke er på dopinglisten i atletik.


Hvert var fyrsta erlenda liðið sem KR lék við hér á landi?

Í Kjötborg hitti ég áðan hann Sigga sem er KR-ingur eins og flestir góðir menn sem þangað koma.

Siggi spurði mig hvort ég vissi hvaða erlent lið hefði fyrst komið hingað til lands og spilað við KR.

Hann kom að tómum kofanum hjá mér en ég bauðst til að afla upplýsinga á Moggabloggi sem ég geri hér með.


KR fyrir KR

Við fögnum komu KR-ingsins Jónasar Guðna í stað KR-ingsins Theódórs Elmars.
mbl.is Jónas Guðni í landsliðið í stað Elmars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spáði þessu

Til hamingju Fjölnismenn. Þið eruð óskamótherjar KR-inga í úrslitaleiknum.
mbl.is Tómas tryggði Fjölni sigur í blálokin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1031740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband