Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.10.2008 | 21:16
Nú þarf þjóðin að biðja fyrir sér
Váleg tíðindi felast í orðum forsætisráðherra þegar hann segir að aðkoma ríkisins að Glitni marki vitaskuld ekki neinn endapunkt í þeim hremmingum sem steðja að bankakerfinu hér á landi.
M.ö.o. frekari hremmingar eru í sjónmáli ráðamanna og embættismanna, sem varla er hægt að tíunda frekar á þessari stundu.
Ræður Guðna Ágústssonar og Guðjóns Arnars kristinssonar ullu vonbrigðum.
Glitnisaðgerð ekki endapunktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2008 | 14:08
Varaformaður hvað?
Það virðist ekki einsýnt hvernig fylla á skarð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hjá Samfylkingunni sem hún skilur eftir sig í veikindum sínum.
Einkennilegt er það við fyrstu sín a.m.k. að varaformaður flokksins Ágúst Ólafur Ágústsson skuli ekki koma að neinu leyti í hennar stað.
Össur staðgengill Ingibjargar Sólrúnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2008 | 20:44
Eigandi Samfylkingarinnar ?
Núna sést berlega hver fer með valdið í Samfylkingunni. Stjórnarformaður einkafyrirtækja út í bæ gerir sér lítið fyrir og kallar þingmenn og ráðherra Samfylkingarinnar á fund við sig og hellir sér yfir ráðherrann.
Þarf Samfylkingin ekki að útskýra fyrir almenningi hvaðan hún tekur skipunum?
Íslensk stjórnvöld sem og almenningur standa í ómældri þakkarskuld við Georg W. Bush og stjórn hans fyrir inngrip þeirra í fjármálaheim Bandaríkjanna.
Áhrifa aðgerðanna gætir um allan heim og verður endasprettur Georgs og félaga lengi í minnum hafður
Áhættufíklar sendir í meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 18:26
Hefur Kristinn aldrei verið í Samfylkingunni?
Össur býður Kristin H. velkominn í Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.9.2008 | 13:19
Fjallagrasapólitíkin úti í móa
Þjóðin verður að hætta að tala efnahagsástandið niður. Kreppa er huglægt ástand og þótt á móti blási um sinn þarf ekki að tala og haga sér eins og allt sé að fara til andsk....
Stjórnarandstaðan hefur verið ötul við að tala kjark úr fólki og er það miður og þeim til minnkunar.
Allir geta verið sammála um að þenslan sem komin var á alla markaði var tákn um óraunverulegt ástand sem hlyti að linna.
Of hátt gengi krónunnar var að gera undirstöðuatvinnuvegunum lífið leitt og hafa þeir nú tekið heldur vaxtakipp.
Verðbólgan hægir á sér smátt og smátt, en hún er og hefur alltaf verið merki um ofþenslu.
Fjallagrasapólitík á ekki við í dag frekar en endranær.
Ekki rétt að tala um kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2008 | 18:32
Vandi fylgir vegsemd hverri
Sjálfstæðisflokkurinn er stór og sterkur. Hann hefur á að skipa öflugasta áróðursbatteríi nokkurs stjórnmálaflokks á landinu. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki hafinn yfir gagnrýni. Það er gott þegar maður eins og Óli Björn Kárason tekur sig til og segir flokknum til syndanna á kurteisan og siðaðan hátt.
Ég fylgdi flokknum að málum áratugum saman, en leiðir skildi þegar sexmenningarnir fóru á bak við Vilhjálm Þórmund.
Má vera að VÞ hafi verið á rangri leið, en svona gerir fólk ekki.
Uppgjör Óla Björns við Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2008 | 14:17
Enginn skyldi efast um hæfni Geirs Hilmars
Vissulega eru það jákvæð tíðindi að horfur varðandi fjárhag ríkissjóðs séu jafnvel betri en menn áttu von á. Slíkar fréttar blása mönnum byr í brjóst og efla bjartsýni og gleði til stórra ákvarðana.
Áfram Geir Hilmar!
Betri horfur en talið var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2008 | 10:11
McCain og Palin sigurvænlegt tvíeyki.
Afar sigurvænlegt tvíeyki er fyrir vagni Rebúblikana í komandi forsetakosningum í nóvember næstkomandi.
Það hefði þótt frétt til næsta bæjar að forsetaefni Rebúblikanaflokksins ætti möguleika í forsetakosningum eftir forsetatí' Georgs W. Bush, en sú virðist raunin.
Barack Obama hefur þó sýnt og sannað að hann er til alls líklegur, en vonandi bregður hvorki hann né McCain á það ráð að leggjast í persónuníð eins og gjarnan hefur raunin orðið á þegar nær dregur kjördegi í forsetakosningum þar vestra.
McCain nær forskoti á Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 16:02
Fjallagrasapólitík Steingríms J.
Steingrímur J. Sigfússon er úrræðalaus stjórnmálamaður. Hann vegur að Geir Hilmari með orðskrúði sem reynist innihaldslaust nú sem fyrr.
Sbr. eftirfarandi:
"Hann sagði að Geir boðaði aðeins ál, ál, ál. Hvílíkt endemis hugmyndafræðilegt gjaldþrot sem felst í slíkum hugmyndum," sagði Steingrímur."
Föst í vítahring ofurverðbólgu og vaxta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1033129
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar