Maður að meiri

Baldur Guðlaugsson hefur ákveðið að láta af starfi ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Hann er maður að meir. 

Einkennilegt þykir mér að Kjartan Gunnarsson fyrrum bankaráðsmaður Landsbanka Íslands skuli ekki hafa selt sín hlutabréf ef hann hefur búið að sömu upplýsingum og Baldur. Kjartan tapaði þremur milljörðum króna. Hann hefði betur selt í tæka tíð.

Bjuggu þessir tveir menn yfir sömu upplýsingum? 


mbl.is Baldur lætur af störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Nú er hann maður að meir ? ekki finnst mér það nú þar sem séð frá leikmanni hefur hann misnotað aðstöðu sína og hvað skilur hann eftir fyrir þig og mig ?

Jón Snæbjörnsson, 23.10.2009 kl. 14:04

2 Smámynd: corvus corax

Maður að meiri??? Hann þumbaðist við og ætlaði ekki að gefa sig frekar en aðrir spillingarþegar sjálfstæðisflokksins. Hann var látinn fjúka en gefinn séns á að geta sagst hafa átt frumkvæðið! Búinn að drulla langt upp á bak!

corvus corax, 23.10.2009 kl. 14:13

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auðvitað hefur hvert mál margar hliðar og sitt sýnist hvejum eins og gengur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.10.2009 kl. 14:30

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ég er endalaust hissa á þessum háu fjárhæðum! Þriggja milljarða tap hjá einum manni, Heimir!!

Kveðja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.10.2009 kl. 15:51

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta er óhugnanlegt Silla. Hann hefur byrjað smátt með fjölskylduauðinn og hann margfaldast á PAPPÍRNUM.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.10.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 1031783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband