Hroki Norðmanna

Mikið vildi ég að við gætum komist hjá því að þiggja nokkra fyrirgreiðslu úr hendi Norðmanna. Mér finnst að þeir komi fram með hroka og lítilsvirðingu í okkar garð.Þá hafa þeir ekki komið hreint fram í samskiptum um skiptingu sjávaraflans.

Leyfum Norðmönnum að leika sér að olíuauði sínum í friði og klappa einhverri annari smáþjóð á kollinn.


mbl.is Staðfesti lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hvers vegna ættu þeir að lána okkur nokkurn skapaðan hlut? Ef ég væri myndi ég segja nei. Nei hrokkinn er okkar meginn. Við heimtum og heimtum eins og illa upp alin börn.

Finnur Bárðarson, 13.10.2009 kl. 16:08

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Norðmenn vilja ólmir lána því vextir eru þeim sem gull.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mér finnst nánast allir koma fram við okkur sem skrælinga! Fyrst og fremst þó Bretarnir. Og bara skömm að því hvernig Norsararnir taka á þessu. Við erum jú afkomendur þeirra og Íra.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.10.2009 kl. 20:14

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bretarnir koma fram af þvílíkum hroka og yfirgangi

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 20:46

5 Smámynd: drilli

hvern fjárann er fólk að glenna sig, mér er spurn.Þeir sem eru búnir að drulla upp á bak eftir hafa bókstaflega staðið í nammiskálinni allt of lengi af tómri græðgi,geta ekki heimtað að aðrir hlaupi til skilyrðislaust til að þrífa sælgætisgrísina.!!! sveiattan barasta fyrir heimtufrekjuna.

P.S. Ég er hvorki norskur né breskur.

drilli, 13.10.2009 kl. 22:10

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Málefnalegur Drilli, alias: " Grétar Reynisson, Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá"

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 22:24

7 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ótrúlegt hvað sumt fólk reynir að fela sig...Góður Heimir!!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.10.2009 kl. 22:28

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sumir virðast skammast sín fyrir skoðanir sínar.........

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 22:47

9 Smámynd: drilli

enginn að fela sig hér, eins og þú hefur verið snöggur að sjá á mínu bloggi. En ef við erum svona mikil fórnarlömb hroka og yfirgangs Breta og framkomu Norðmanna (sem koma fram við okkur sem skrælingja?), af hverju ekki bara að heimta að þeir borgi þetta lítilræði fyrir Íslendinga, okkur auma og alsaklausa af öllum þessum fjármálasviptingum ?

drilli, 14.10.2009 kl. 14:43

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég treysti þér vel til að krefjast þessa Grétar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2009 kl. 15:30

11 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Og fyrir mig heimtufreka skrælingjann líka ;o))

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.10.2009 kl. 15:34

12 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Heimir , þú þekkir norðmenn greinilega ekki neitt... en þú ert góður í sleggjudómunum.

Óskar Þorkelsson, 17.10.2009 kl. 21:10

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég þekki bæði Norðmenn og sleggjudóma þína Óskar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.10.2009 kl. 21:22

14 Smámynd: Óskar Þorkelsson

gott að vita það Heimir að þú teljir þig þekkja norðmenn.. ég hef búið í noregi árum saman og er fluttur þangað aftur eftir nokkura ára veru á klakanum.. hvergi.. hvergi nokkurstaðar hef ég fundið fyrir eins mikilum hroka og á íslandi.. norðmenn almennt eru auðmjúkir, kurteisir, tillitsamir og hjálpsamir.. þetta eru eiginleikar sem íslendingum er ekki tamt að nota.. ef íslendingar yfir höfuð hafa þessa eiginleika.

en þú mátt vel lifa í þinni blekkingu Heimir. 

Óskar Þorkelsson, 17.10.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1031847

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband