Steingrímur J. Sigfússon er tilbúinn að greiða 1-2 milljarða króna fyrir umsókn um aðild að félagsskap sem hann vill alls ekki vera í.

Þingsályktunartillaga stjórnarflokkanna gerir ráð fyrir að umsókn um ESB-aðild kosti ekki undir 990.000.000 krónum eða einum milljarði króna. Margur er á því að sú fjárhæð kunni að tvöfaldast.

Vel má vera að verðið sé viðunandi, ekki veit ég. Aftur á móti finnst mér ekki viðunandi að fjármálaráðherra þjóðarinnar skuli reiðubúinn að greiða þetta gjald á sama tíma og hann lýsir því yfir að hann sé á móti aðild að ESB.

Steingrímur J. Sigfússon er með öðrum orðum tilbúinn að greiða 1-2 milljarða króna fyrir umsókn um aðild að félagsskap sem hann vill alls ekki vera í. 

Hvað segir hin hagsýna húsmóðir við Hjarðarhaga og Lækjartorg við svona hagfræði? 


mbl.is ESB-umræða heldur áfram á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Steingrímur er hagsýnn,  að vísu fyrir sjálfan sig að vanda.  Hann ætlar að vera áfram á launum hjá skattgreiðendum við að innheimta aðildarviðræðna gjaldið.  Lengra nær hans hagsýni ekki og hver bjóst svo sem við öðru.

Magnús Sigurðsson, 11.7.2009 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband