Svigurmælin koma til baka og hitta þann sem beitti, eins og bjúgverpill

Sjálfstæðisflokkurinn er opinn fyrir umræðu um innri málefni og gagnrýni. Víðsýnn flokkur firrtist ekki við þegar á hann er deilt.Þegar Davíð skaut föstum skotum á Vilhjálm Egilsson fyrrum alþingismann datt mörgum í hug að hann væri að svara fyrir óvægna gagnrýni sem fram hefur komið frá Samtökum atvinnulífsins á Seðlabanka Íslands undanfarin misseri. Þá kröfðust „heiðursmennirnir“ Jón Ásgeir Jóhannesson, Hannes Smárason og fleiri að framkvæmdastjóri þeirra atyrti Seðlabankann ótæpilega.
mbl.is Vilhjálmur: Ómakleg ummæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki alveg frú mín góð, þetta er einka örvænting mín;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.3.2009 kl. 20:26

2 identicon

Það er ekkert að smá sjálfsgagnrýni - ef eitthvað er gerir hún mann að betri manneskju. Nú eða flokk að betri flokk!

Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 20:43

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ræðan var góð og náði ætluðum tilgangi sem var m.a.; að yfirgnæfa Samfylkinguna í fjölmiðlum. Það tókst og svo kemur morgunadagurinn með kosningar á nýjum formanni, miðstjórn og varaformanni. Allt heitt efni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.3.2009 kl. 21:11

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Mæltu manna heilastur, þeir sem ekki þola smávegis kinnhest eiga ekki erindi í pólitík. Hefurðu annars séð þennan bækling? Hann er hreint út sagt til skammar.

Baldur Hermannsson, 28.3.2009 kl. 21:59

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Sem sagt ræða Daviðs var uppfylling og skemmtiefni og ber að skoðast í því ljósi ?????

Jón Rúnar Ipsen, 29.3.2009 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1031754

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband