Ingimundur Friðriksson eftirsóttur erlendis

Athyglisverð frétt er á amx.is í dag. Þar er sagt frá Ingimundi Friðrikssyni sem Jóhanna taldi sér sæmandi að flæma úr starfi Seðlabankastjóra. Taldi hann óhæfan. Norski Seðlabankinn er ekki á sama máli og Jóhanna ef marka má frétt amx.is:

"Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, ætlar ekki að sitja lengi auðum höndum. Eftir ítrekaðar tilraunir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að losna við seðlabankastjóra, var Ingimundi nóg boðið og ákvað að taka hatt sinn og staf."

Hann tók hatt sinn og staf enda fær og reynslumikill maður:

"En maðurinn sem Jóhann Sigurðardóttir og ríkisstjórn hennar taldi ekki hæfan til að gegna starfi seðlabankastjóra, þar sem nauðsynlegt sé að endurvinna traust á Seðlabankanum erlendis með nýjum mönnum, nýtur góðs álits og trausts í öðrum löndum. Smáfuglarnir hafa það eftir góðum heimildum að nú hafi Ingimundur verið ráðinn sem sérstakur ráðgjafi til norska seðlabankans."

Þessum manni fórnaði Jóhanna Sigurðardóttir fyrir hatur sitt, dramb, hroka og heift í garð Davíðs Oddssonar. 


mbl.is Ekki rætt um Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú ferð víða Hilmar og lætur gamminn geysa.

Eitthvað málefnalegt?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 14:37

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kannski þykir einhverjum þú málefnalegur Hilmar, hver veit?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 16:17

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hvar er hægt að fá staðfestingu á þessari ráðingu finn þessa frétt bara á málgagni sjálfstæðisflokks . skil svosum alveg að flokkurinn hafi sett af stað eiginn síðu til að verja sig það eru jú allir vondir við hann ætlast til að hann æxli ábyrð á gjörðum sínum greyið litla fórnalambið

Jón Rúnar Ipsen, 24.2.2009 kl. 17:25

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þú ert samur við þig Jón. Skoðaðu Baugsmiðlana.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 17:32

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

ólikt þér þá skoða ég málinn og mynda mér siðan skoðunn hatur þitt gagnvart einhverju sem er mjög svo óljóst gerir þer ófært að mynda þér skoðun sem brýtur gegn skoðunn flokks þins þú talar um að baugur hafi sett þig á hausinn hvergin gerðu þeir það ?? Var það ekki bigjar sem veittu þér ekki sama afslátt og baugur fékk var það þé ekki birgjarnir sem settu þig á hausinn ?? en bertra að snúa öllu á hausinn og kenna einhverjum um sem ekki er í náðin. leiðinlegt að svo sé komið fyrir jafn góðum manni en það hlét ég alltaf að hægt væri að rökræða við þig en svo virðist ekki vera hægt þvi miður

Jón Rúnar Ipsen, 24.2.2009 kl. 18:34

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nenni þessu ekki lengur Jón Rúnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 18:53

7 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

nei og henti mér út

Jón Rúnar Ipsen, 3.3.2009 kl. 06:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband