Búið að loka fyrir hitann hjá bílasölum?

Algjört alkul í bílasölu. Hvað þýðir fyrirsögnin? Þýðir hún að engin sala sé á bílum? Þýðir hún að búið sé að taka hitann af bílasölunum og hitastigið sé komið niður í - 257°C sem er alkul?

Ef fyrirsögnin á við að bílasala hafi stöðvast, hefði verið í lagi að segja: Engin bílasala.


mbl.is Alkul í bílasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mama G

Fyrirsögnin "Nánast engin sala á nýjum bílum" væri mest lýsandi fyrir þessa frétt - það er nóg að gera í sölu á notuðum bílum.

Mama G, 16.2.2009 kl. 11:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mama, þú hefur rétt fyrir þér með þinni "fyrirsögn". Fyrirsagnir mega ekki vera byggðar á rökleysu.

Ég þarf að leiðrétta alkulstölu mína. Eftir að hafa gluggað í málið fæ ég að vita að alkul sé -273.15°C.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.2.2009 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031778

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband