Bessastaðastjórnin lifir varla fram að kosningum

Auðvitað standa mennirnir við afsagnir sínar. Það er engu líkt hvernig vegið hefur verið að mönnum og stofnunum síðan að Björgvin G. Sigurðsson hóf aðför sína að uppbyggingunni með því að rústa stjórnkerfi Fjármálaeftirlitsins og núverandi ríkisstjórn byrjaði feril sinn á því að veikja Seðlabankann og alla ríkisbankana þrjá með glannalegum yfirlýsingum sínum.

Það er margra manna mál að aldrei hafi nokkur ríkisstjórn vegið svona að persónum manna og það frammi fyrir alþjóð og alþjóðasamfélaginu.

Ríkisstjórninni er bersýnilega  fjarstýrt frá Bessastöðum. Þar eru húsráðendur; Einar Karl Haraldsson, Sigurður G. Guðjónsson, Kristján Gay Burgess og Örnólfur Thorsson. Þeir leyfa Ólafi Ragnari að halda að hann sé eitthvað. Hann sem ekki einu sinni fær stuðnings þeirrar sem þekkir hann best. Hún lýkir hönum við heittrúaðan skoðanakúgara; araba.


mbl.is Standa við afsagnir sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mikið rétt, Kreppukall.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2009 kl. 17:30

2 Smámynd: JRJ

Magnús og Valur voru beðnir að leiða bankaráðin vegna þess að þeir höfðu þá reynslu sem til þurfti,nú eru þeir farnir úr bankaráðunum vegna þess að þeir höfðu ekki þann stuðning sem eini hluthafi bankana heldur á,það verður fróðlegt að sjá hvaða menn hluthafin setur inn í bankaráðin,kannski fyrrum pólitíkuseða hvað'?????

JRJ, 11.2.2009 kl. 19:40

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta er hörmungarstjórnsýsla.

Almenningur segir ekki múkk um fyrrverandi forráðamenn bankanna sem leiddu hrunið yfir þjóðina. Vg. og Samfylking hrópa bara ; "burt með Davíð"

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2009 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1031832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband