Eru áherslurnar réttar frú Jóhanna?

Á meðan að ríkisstjórnin og þrír þingflokkar "pönkast" á bankastjórum Seðlabanka Íslands hrynur stjórnkerfi ríkisbankanna vegna miður gáfulegra yfirlýsinga ráðherra.
mbl.is Landsbankinn stjórnlaus?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: smg

Held að málið sé nú frekar það að yfirstjórn seðlabankans er óhæf að mati  óhlutdrægra aðila, bæða hér og erlendis. Það er einnig yfirgnæfandi meirihluti landsmanna sem vilja skipta út yfirstjórn Seðlabankans. Núverandi ríkisstjórn vill einnig hæfa yfirstjórn, en er fyrst og fremst að koma á breytingum í þágu landsmanna og að bregðast við vilja meirihluta þjóðarinnar. Semsagt Ríkisstjórnin er að vinna á lýðræðislegan og faglegan hátt. Eitthvað sem ríkisstjórnir undanfarinna tveggja áratuga gerðu ekki.

smg, 11.2.2009 kl. 14:02

2 Smámynd: Kebblari

Sæll smg, yfirgnæfandi meirihluta landsmanna vill skipta út yfirstjórn Seðlabankans? og hvað, á þá að gera það? Bullið. Yfirgnæfandi meirihluta landsmanna kaus síðustu ríkisstjórn, ekki þessa sem núna er! Hvað segir það þér? Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vildi ekki fjölmiðlalögin! Lög sem hefðu tryggt okkur upplýsta umfjöllun um þáverandi eigendur þeirra! Meir að segja forseti Íslands lagðist á sveif með auðmönnum og stoppaði lög um dreifða eignaraðild að fjölmiðlunum!

Kebblari, 11.2.2009 kl. 14:07

3 Smámynd: smg

Kebblari: Já það á að skipta út Yfirstjórn Seðlabankans. Já yfirgnæfandi meirihluti kaus síðustu ríkisstjórn en myndi líklega ekki gera það núna. Yfirgnæfandi meirihlut vildi ekki fjölmiðlögin vegna þess að það átti að tilgangur þeirra þá var litaður af persónulegu hatri Davíðs út í Baugsveldið. Það var hinsvegar synd að þau eru ekki nú og ekki ólíklegt að einhver fjölmiðlalög verði sett í framtíðinni.

Ég er sem sagt fylgjandi dreifðu eignarhaldi fjölmiðla og því að hafa hæfar Seðlabankastjórnir!

smg, 11.2.2009 kl. 14:22

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góður og málefnalegur Kebblari.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2009 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1031726

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband