Forseti Íslands segir ekki orð. Líklega fer best á því.

Fjölmiðlar um allan heim fjalla um alvarleg veikindi Geirs H. Haarde. Forystumenn íslenskra stjórnmálaflokka harma veikindin.

Forseti Íslands segir ekki orð.

Líklega er það best.


mbl.is Erlendir fjölmiðlar fjalla um Geir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Heimir ! Hvað myndir þú gera í sporum Geirs ? Og hvað myndir þú gera í sporum ÓRG , þú veist upp á hár hvað þeim hefur farið á milli í gegn um árin . Gleymum því ekki , það er alltaf auðvelt að dæma

Hörður B Hjartarson, 24.1.2009 kl. 02:39

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hörður, menn sína þó forsætisráðherra sjálfsagða kurteisi, þó ekki væri til annars en að sýnast.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2009 kl. 05:37

3 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Gefa honum fálkaorðuna  

Hörður B Hjartarson, 24.1.2009 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031843

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband