Krabbameinsgreindir fagna

Það er okkur sem greinst höfum með krabbamein mikið gleðiefni þegar við fréttum að hverskyns framförum í greiningu á tilurð þess vágests.

Vonandi ber Kári Stefánsson gæfu til að  halda merkri vinnu sinni áfram.


mbl.is Mikilvægur áfangi á sviði krabbameinsrannsókna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Örugglega með tilgang rannsóknanna en með niðurstöður þessarar rannsóknar er það hæpið.

the discovery of common single-letter variations in the human genome (SNPs) linked to susceptibility not of one, but several different types of cancer, including those of lung, bladder, prostate, skin and cervix.

Greindur áður í einni tegund á miklu meiri líkur á því að greinast í 4 tegundum síðar. Að þetta séð háð erfðum vekur upp siðferðilegar spurningar um barneignir viðkomandi, þó þetta auki von um markaðssetningu nýrra lyfja í framtíðinni.

Júlíus Björnsson, 18.1.2009 kl. 23:43

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

:(

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.1.2009 kl. 23:47

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hvað ertu að segja drengur? Hefurðu greinst með krabbamein? Ég spyr nú bara vegna þess að þú hefur orð á þessu.

Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 00:12

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bróðir minn, Móðir mín heitin, og margir nánir ættingjar. En engin sem betur fer með þessar sem greinin fjallar um.

Júlíus Björnsson, 19.1.2009 kl. 00:38

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ljótt er að heyra. En Heimir?

Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 00:48

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er auðvitað ónærgætni að tala um krabbamein en ég var skorinn og meinsemdin fjarlægð ásamt hluta hægra lunga. Einu sinni greindur alltaf á varðbergi.

Undirliggjandi er ótti um endurtekningu. Annars á svona umræða ekki heima á skemmtistaðnum blog.is.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 06:16

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það sem ég vildi sagt hafa er að ég vona að Kára og öðrum vísindamönnum takist að finna lyf við þessum leiðinda óboðna gesti:-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 06:17

8 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég veit ekki Heimir, eru nokkur raunveruleg skil milli gamans og alvöru, er ekki bara allt í þvögu? En stattu þig, strákur!

Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 09:58

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gaman getur orðið grátbroslegt á stundum;) Þakka góðar óskir Baldur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband