Glitnir og Landsbanki Íslands njóta ekki trausts.

Að því er virðist er Kaupþing að gera rækilega hreint innan sinna dyra.

Ekki er hægt að segja það sama um hina bankana.

Glitnir er ekki traustvekjandi með Birnu Einarsdóttur sem "gleymdi" að huga að 180 milljóna króna fjárfestingu sinni. 

Tryggvi Jónsson hlaut dóm í Hæstarétti fyrir fjárglæfra.

Næst fréttist af honum sem starfsmanni Landsbankans með mikil umsvif og áhrif. 

Tryggvi Jónsson reyndist ekki traustsins verður og var gert að fara. 

Glitnir og Landsbanki Íslands njóta ekki trausts. 


mbl.is Voru samningarnir partur af „svikamyllu“?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Heimir er ekki réttara að segja að viðskiptalífið á Íslandi nýtur enskis trausts?

Einar Þór Strand, 11.1.2009 kl. 12:22

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hárrétt Einar Þór.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 12:34

3 Smámynd: Einar Þór Strand

Og má kannski líka segja að íslensk stjórnmál njóti ennþá minna trausts?

Einar Þór Strand, 11.1.2009 kl. 14:24

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Líka rétt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband