Er ekki verið að taka til eða eru það orðin tóm? Skuldar andvirði 12 Kárahnjúkavirkjana

Aðaleigandi Baugs skuldar andvirði tólf Kárahnjúkavirkjana. 

Taglhnýtingar Baugs eru víða. Þeir eru á Alþingi, í ríkisstjórn, í bönkunum svo dæmi séu nefnd.  Að líkindum ekki í Seðlabanka Íslands.

Er ekki orðið tímabært að gera lista yfir þá sem hafa þegið og/eða þiggja fé úr hendi Baugseigenda. Landsbankinn er rúinn trausti. Sumir þingmenn/ráðherrar njóta ekki  trausts af sömu völdum. Fjárframlaganna.

Er ekki verið að taka til eða eru það orðin tóm? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Vondur er Baugur - en ertu búin að kynna þér Ólaf Ólafsson?

Baldur Hermannsson, 10.1.2009 kl. 11:36

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ólafur Ólafsson er sérkapítuli, en hann á ekki skoðanamótandi fjölmiðla eftir því sem ég best veit.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2009 kl. 12:35

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Kannski ekki, en er hann ekki einn af þeim sem eiga Framsóknarflokkinn? Það þykir nú ekki amaleg eign þessa dagana ef marka má allan þann fjölda framapotara sem vilja eignast í honum hlutabréf.

Baldur Hermannsson, 10.1.2009 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1031824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband