"Hallelúja á jólanótt er hámark guđsţjónustunnar ađ ţví er tekur til söngsins.«"

Hátíđasöngvar sr. Bjarna Ţorsteinssonar verđa sungnir í öllum kirkjum landsins uum ţessi jól og áramót sem önnur í áratugi. Ţađ eitt ađ heyra Hátíđasöngvana vel flutta í fjölmennri athöfn um jól er ţess virđi ađ lifa lífinu.

Ég vil vekja athygli á góđri grein um sr. Bjarna Ţorsteinsson og Hátíđpasöngvana í Morgunblađinu í dag á bls. 66. Greinina skrifađi Jónas Ragnarsson ritstjóri. Fćr hann mínar bestu ţakkir fyrir.

 

Ég valdi tvćr tilvitnanir nánast af handahófi ú greininni sem fara hér á eftir:

 

"Baldur Andrésson, guđfrćđingur og tónlistargagnrýnandi, sagđi í blađinu Siglfirđingi 1935 um Hátíđasöngvana: »Eru ţeir í huga kirkjurćkinna manna sá ţáttur guđsţjónustunnar sem gerir hana međ ţeim helgiblć er ţeir óska. Hljómarnir í Hátíđasöngvunum eru fagrir og hátíđlegir. Hallelúja á jólanótt er hámark guđsţjónustunnar ađ ţví er tekur til söngsins.«"

 

"Ţegar áttatíu ár voru liđin frá fćđingu Bjarna, haustiđ 1941, sagđi Sigurgeir Sigurđsson biskup í Lesbók Morgunblađsins: »Kirkja Íslands á honum mikiđ ađ ţakka fyrir tónana sem hann gaf henni. Hátíđasöngvar hans munu um ókomin ár snerta mjúklega hjörtu Íslendinga á helgum stundum og lyfta anda ţeirra í hćđir."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1031847

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband