Vörubílstjórar lítið í eigin barm

Vörubílstjórarnir sem Sturla talar um verða að gera sér grein fyrir því að um leið og þeir festa kaup á vörubíl og fara að falbjóða vinnu sína eru þeir orðnir sjálfstæðir atvinnurekendur og þá gilda ekki lög og reglur um launþega lengur hvað þá varðar.

Heimur  atvinnurekandans getur verið harður þegar á móti blæs og í fá skjól er að leita.

Allur bölmóður og tilraunir að koma sök á aðra er bara til að lengja tíma vanlíðunar. 


mbl.is Mótmæla innheimtuaðferðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Held nú heimir að það séu ekki margar starfsgreinar þar sem fólki sem þar starfar undir jafnmiklum reglugerðarfargi veit ekki um margar greinar þar sem menn geta lent í því að fá háar sektir og rettindar missir eins og er með atvinnubilstjóra . Lenti í því að vera upp á holtarverðarheiði í leiðindarveðri í haust þegar kom að hvildartima og hafði um það að velja að annað hvort að stopa og brjóta landslög þar þar er banað að stöðva bifreið íá veginum og hindra þar með umferð eða að brjóta hvildartimaákvæði og halda áfram

Jón Rúnar Ipsen, 8.12.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það eru allsstaðar lög og reglur í þjóðfélaginu Jón.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.12.2008 kl. 17:55

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hver er það sem fylgir svo grimmt hvildartima ákvæðum í verslun eins og vegargerðin geri gagnvart bilstjórum eingin hver er refsing starfsmanni 10 11

ef hann tekur tvær vaktir   ? örugglega ekki sú að meina honum að vinna sem afgreislumaður er i staðreyndi er sú að mjög fáir geta sagt að þeir séu undir sömu kjaftæðislögum og bilstjórana

Jón Rúnar Ipsen, 8.12.2008 kl. 19:48

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta er örugglega hárrétt hjá þér Jón.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.12.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1031787

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband