Lítið er geð guma

Samfylkingarráðherrarnir varast eins og heitan eldinn að nefna útrásagreifana eins og t.d. Jón Ásgeir sem helstu orsakavalda efnahagshrunsins. Nei þeir þrástagast á því að allt sé Davíð Oddssyni að kenna. Auðvitað bíta þeir hvorki né narta í höndina sem hefur fætt og klætt Samfylkinguna undanfarin ár.

Lítið er geð guma. 

 


mbl.is Björgvin: Spurningarmerki við Glitnisatburðarás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Allavega hagar stórhluti forrystu Samfylkingarinnar sér þannig eins og að hagsmunir hans og stórskuldaranna með Íslensku kennitölurnar fari saman. Stórsniðugt að  velta þjóðinni upp úr Seðlabankanum og færa umræðuna niður á slúðurblaðastíl. Á meðan í rólegheitunum geta sökudólgar númer eitt [Stórskuldararnir]  hagrætt hlutunum sér í hag.

Júlíus Björnsson, 6.12.2008 kl. 15:22

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Fer ekki að verða komið nóg af þessum endalausu skítköstum þínum í alla nema

sjálfstæðisflokkinn miða við orð þin þá er þessi kreppa ÖLLUM að kenna nema 

sjálfsstæðisflokk en mér vitanlega hefur hann verið í stjórn á 15 ár þanveginn

að hann hlýtur að eiga stóran hlut í þessari kreppu . En finnst þér ekki komið nóg af því að vendra sjálfsstæðisflokk

Jón Rúnar Ipsen, 6.12.2008 kl. 17:11

3 Smámynd: Heidi Strand

Biðum eftir kraftaverkið.

Heidi Strand, 6.12.2008 kl. 21:59

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kæri blogvinur Jón Rúnar.

Efnahagskreppan er heimsfyrirbrigði og ekki fundin upp af Sjálfstæðisflokknum.

Ef þér geðjast ekki af skrifum mínum get ég fátt gert í því.

Þú getur aftur á móti gert annað hvort að reyna að umbera þau eða að hætta að lesa.

Þitt er valið.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.12.2008 kl. 06:12

5 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Nú ert þú vísvitandi að snúa úr úr en það er þitt mál .

Þú semsagt segir að af því að þetta sé alheimskreppa þá sé Sjálfsstæðisflokkurinn eini flokkurinn í heiminum sem er við völd sem er stykkfrír

Eða hvað er ég að misskilja þig ?? 

Oft er ég sammála þér um málefni en í sambandi við þetta finnst mér alls ekki rétta að gefa einum flokki undarþágu frá gagnrýni eins og þú virðist vilja gera . það er staðreynd sem ekki er hægt að líta framhjá að sjálfstæðisflokkur hefur verir við völd í 15 ár reyndar ekki meða samaflokk allan timan en forssætisráðherran hefur verið frá sjálfstæðisflokk í annsi mörg ár og þar af leiðandi tel ég að hann sé ábyrgur að hluta til fyrir stöðuni her á landi.

Væri gaman að sjá rök þin fyrir því að þetta sé ekki rétt ?? bíð spentur 

Jón Rúnar Ipsen, 7.12.2008 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 1031762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband