Orð í tíma töluð

Hvarvetna í þjóðlífinu höfum við orðið vör við það sem Riis Sörensen er að tala um. Við máttum bara ekkert segja. 

"Þá hafi þeir gefið Dönum fríblöð í 400.000 eintökum sem hafi kostað danska fjölmiðla óheyrilega mikið fé."

Bankarnir okkar sýndu hroka og allir Bessastaðavinirnir sýndu hroka.

Græðgi, frekja og hroki eru orðin sem lýsa þjóðinni best það sem af er öldinni.

(Glöggir lesendur taka væntanlega ekki eftir því að ég hef ekki nefnt Jón Ásgeir á nafn í dag). 


mbl.is Frekja og hroki aðgangsorð íslenska helvítisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband