Fólkið sem eyðilagði krónuna enn að

Það er hreint með ólíkindum siðferði bankafólksins sem eyðilagði efnahag þjóðarinnar skuli tala með þeim hætti sem Edda Rós Karlsdóttir gerði á fundi SVÞ í morgun.Hún er ekki undanskilin þegar talað er um bankafólkið sem missti jarðsamband fyrir löngu og eyðilagði fjárhag tugþúsunda heimila með óraunsæi og illa grunduðum aðgerðum og talar svo um "krónulufsu".
mbl.is Koma „krónulufsunni" í gang á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er brandari Heimir. Brennuvargurinn stendur í brunarústunum og kennir þeim sem framleiddi eldspýturnar um bálið.

Mín færsla hér. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2008 kl. 18:28

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Þetta fólk er avo siðblint að það kann ekki að sjá hvenær nóg er komið.

Sigurbrandur Jakobsson, 8.11.2008 kl. 11:39

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það er óhugnanlegt að horfa upp á þessa (sið-)blindu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.11.2008 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 1031771

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband