Var veðjað á rangan hest?

Við sem studdum Landsbankann með viðskiptum, í ræðu og riti og tókum því með karlmennsku þegar æðstu yfirmenn bankans þóttust ekki heyra þegar við knúðum dyra erum undrandi að sjá frétt þess efnis að bankinn okkar sé flokkaður með Al-Qaida og Talibönum.
Getum við fengið skýringu frá fyrrum forsvarsmönnum bankans?
mbl.is Landsbanki í slæmum félagsskap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Heimir ef bresk stjórnvöld hefðu aðeins slakað á og farið í samningsviðræður við

íslensk stjórnvöld í stað  þess að setja hryðjuverkalög á eignir landsbankans 

heldur þú þá að staða hann væri eins slæm og raun er ?

En skil ekki þessar framkvæmdir sem bresk stjórnvöld fóru út í og það 

er almenn skoðun frétta manna út í heimi að svona aðgerðir eigi sér enga hliðstæðu í sögunni er farinn að hallast á þá skoðun margra að þetta hafi verið bein afleiðing gremju  margra út í uppgang íslendinga á fjármálamarkaði

Jón Rúnar Ipsen, 22.10.2008 kl. 06:27

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Orsökina má fyrst og fremst finna í Bandaríkjunum og hefur hún borist víða um heim, jafnvel til Kína. Aðför breksra yfirvalda var ofsafengin og til þess eins gerð að afla Verkamannaflokknum aukið fylgi. Ljótt bragð þess brúna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1031774

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband