Orðlaus

Ef rétt er haft eftir Ögmundi Jónassyni á vef Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar er ég orðlaus.
mbl.is Starfsmannafélag Reykjavíkur og Strætó ná sáttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna H. Hilmarsdóttir

Orðlaus það er ég svo sannarlega líka.

Rúna H. Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:52

2 identicon

Áttu við þessa tilvitnun: "Stéttarfélögin muni aldrei láta það óátalið þegar trúnaðarmenn eru beittir rangindum"?

Eða þessa: "Deilumálin vörðuðu áminningu starfsmanna og uppsögn trúnaðarmanns, hvort tveggja grafalvarleg mál sem stéttarfélögin töldu ekki standast lög"?

Þetta er samt alveg rétt hjá honum. Það er ólöglegt að segja upp trúnaðarmanni nema brýn ástæða sé til þess. Sjálfsagt að fyrirtækið rökstyðji það fyrir dómstólum hver þessi brýna ástæða sé og dómstólar geta svo úrskurðað hvort uppsögnin hafi verið réttmæt.

Karma (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:53

3 Smámynd: Rúna H. Hilmarsdóttir

Ég átti meira við þessa: Stéttarfélögin muni aldrei láta það óátalið þegar trúnaðarmenn eru beittir rangindum.  Held því miður þeir hjá STRV hafa einungis komið inn í þetta mál þar sem búið var að blása þetta upp sem frétt í fjölmiðlum.   

Þekki svipað mál af eigin reynslu og var með ólíkindum hvað STRV stóð vanmáttugt og aðgerðarleysi þeirra var áberandi í byrjun.

Held því miður að hlutverk stéttarfélaga sé því miður löngu gleymt og hef misst trúna á það fyrirbæri. Nú á þessum krepputímum gefst þeim þó tækifæri til að sannreyna gildi sitt.

Rúna H. Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 12:16

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allur málatilbúnaðurinn var allsendis fyrir utan starfssvið stéttarfélags. Maðurinn var áminntur fyrir ölvun á vinnustað þar sem öllum landsmönnum er ljóst að ekki má hafa áfengi um hönd og ölvun er stranglega bönnuð. Sérstakir verðir eru í fullu starfi að halda drukknu fólki frá Hlemmi og að halda upp reglu almennt.

Frægir misnotendur vímuefna eins og t.d. Lalli Johns virða bannið, en formaður BSRB vildi fara dómstólaleiðina til að fá umræddan mann dæmdan til að vera ölvaður á Hlemmi. Svo talar Ögmundur um beint bak og virðingu!!!!!! 

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2008 kl. 12:34

5 identicon

Það er spurningin hvort að það sé brottrekstrarsök að vera ölvaður á Hlemmi í þínum eigin frítíma. Ekkert að því að fá álit dómstóla á því.

En þetta var reyndar ekki allur málatilbúnaðurinn eins og þú sennilega veist.

Stjórnarmenn strætó siguðu lögreglunni á manninn síðar þegar hann var að að vinna, þ.e. keyra strætó, sem endaði með því að lögreglan stöðvaði strætisvagninn og lét hann blása og reyndist hann edrú.

Þetta ber keim af einelti yfirmanns við undirmann, kannski vegna starfa hans sem trúnaðarmaður. Ef stjórnin hélt í alvörunni að hann væri ölvaður að fara að keyra vagninn bæri þeim skylda að koma í veg fyrir það. Í stað þess leyfa þeir honum að keyra af stað og siga lögreglunni á hann. Annað hvort vissu þeir að hann væri edrú og voru að reyna að koma höggi á hann EÐA héldu að hann væri ölvaður og hleyptu honum af stað til þess að lögreglan gæti stöðvað hann og virtu þar með öryggi farþega strætó og annara vegfarenda að vethugi.

Karma (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 12:55

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það var allt annar maður sem var látinn blása. Hann situr nú annars staðar og kemur ekki þaðan fyrr en eftir nokkur ár:(

Þetta er bara bull sem þú hefur eftir JG hinum áminnta og brottrekna. 

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2008 kl. 13:38

7 Smámynd: Rúna H. Hilmarsdóttir

Það vakti a.m.k. furðu mína að STRV færi með slíku offorsi inn í þetta mál, án þess að kanna málavexti. Sérstaklega í ljósi þess að  STRV er ekki tilbúið að standa á rétti trúnaðarmanna sem sagt er upp vegna ,,skipulagsbreytinga". Ég gerði athugasemd við þetta og hef nokkuð staðfestar heimildir fyrir því að það hafi verið vegna fjölmiðlaumræðunnar sem þeir komu að málinu.

 Það er hins vegar grafalvarlegt að félagið verji ekki hagsmuni fólks nema að það hlaupi með allt í fjölmiðla.

Rúna H. Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 15:06

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

 Fjórir starfsmenn komu drukknir á Hlemminn á sama tíma. Þrír báðust afsökunar á dómgreindarbresti en einn fékk áminningu því að hann taldi sig öðrum rétthærri og mega vera fullur á Hlemmi. Hann var áminntur. Þessi sami maður hefur unnið öðrum starfsmönnum Strætó mikið ógagn sem og Garðar Hilmarsson og Ögmundur Jónasson.

Þett get ég rökstutt hvar og hvenær sem er.

Það er sorglegt að það skuli vera formaður StRv sem þverbrýtur lög félagsins. Með eim gerningi sínum er hann búinn að sína svo ekki verður um villst að hann er óhæfur til að gegna launaðri stöðu formanns. 

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2008 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031843

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband