Gordon Brown ekki velkominn í Kjötborg framar

Heyrst hefur á skotspónum að forsætisráðherra Breta sé ekki lengur velkominn í Kjörborg stórmarkað við Grund.

Í bígerð er að setja upp auglýsingu þess efnis sem fyrst.

Stjórn Kjötborgar hefur fundað um málið og komst snemma í morgun að þessari niðurstöðu.

Í yfirlýsingu stjórnar Kjötborgar segir m.a. "........ það er með miklum trega sem við gerum mannamun að þessu sinni en þessi ákvörðun er óumflýjanleg í ljósi atburða s.l. viku. Þetta kann að koma illa við G. Brown og fjölskyldu hans, en Kjötborg lítur ekki þannig á málið að G, Brown sé óhultur innan um heiðarlega viðskiptavini Kjötborgar. Það skal skýrt tekið fram að þetta er í fyrsta sinn sem Kjötborg grípur til aðgerða á borð við þessa og vonast til að ekki þurfi aftur að koma til þess a.m.k. næstu fimmtíu árin."


mbl.is Ríkið íhugar að fara í mál vegna Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband