Frétt ársins?

"Vísir, 03. okt. 2008 10:19

Bónus ráđleggur fólki ađ birgja sig upp og kaupa íslenskt

mynd
Úr verslunum Bónuss.

Jón Hákon Halldórsson skrifar:

Búast má viđ ţví ađ skortur verđi á innfluttum vörum í Bónus á nćstunni. Guđmundur Marteinsson, framkvćmdastjóri Bónuss, segir ađ ađgangur ađ gjaldeyri sé takmarkađur og ţví geti Bónus ekki leyst út vörur. 

„Viđ ráđleggjum fólki ađ birgja sig upp og kaupa íslenskt. Ţađ er ţađ eina sem viđ getum sagt," segir Guđmundur í samtali viđ Vísi. Ađspurđur hvort von vćri á lausn á ástandinu í framtíđinni sagđi hann ađ boltinn lćgi hjá ríkisstjórninni.

 

Ţegar Vísir hafđi samband viđ Eystein Helgason, framkvćmdastjóra Kaupáss sem rekur Krónuna, sagđi hann ađ sambćrileg stađa hefđi ekki komiđ upp hjá ţeim."



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 1031737

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband