Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auðvitað eru hluthafar sárir yfir því að missa eignir sínar, það skil ég manna best.

Það er þó sýn margra fróðra manna, innlendra sem erlendra að bankanum hafi borið skylda til að yfirtaka bankann að öllu leyti, en tóku aðeins 75% eins og alþjóð veit.

Að Jón Ásgeir skuli leyfa sér að kenna Davíð Oddssyni um eigin ófarari er þvílík ósvinna að furðu sætir.

Aðgerð ríkisvaldsins verður vonandi til þess að dómínóáhrifin minnki að mun, en þau virðast samt óumflýjanleg.

Eg Jón Ásgeir hefði ekki mergsogið Glitni til að bjarga FL-Group og öðrum fallistum sínum ættir þú kannski ennþá 68 þúsund krónur í hlutabréfum í Glitni.

Kær kveðja Sigurbjörg,

Heimir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.10.2008 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1031781

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband