Hér á landi dregur úr spennu með háum stýrivöxtum og auknu framboði verkfærra manna

Þegar Bretar standa frammi fyrir versta efnahagsástandi í sextíu ár er ástandið vissulega alvarlegt. Auðvitað á að segja fólki sannleikann eins og Alistair Darling fjármálaráðherra Breta gerði fyrr í dag.

Hér á landi eru hrópandi raddir um að okkar efnahagslægð sé ríkisstjórn Íslands að kenna eða öllu heldur aðgerðarleysi þeirra.

Að sjálfsögðu getur ríkisstjórnin spyrnt við fótum og hefur gert um nokkurra missera skeið t.d. með háum stýrivöxtum, en þá kvarta sömu menn og kveina eins og stungnir grísir. 

Ef við höldum áfram á sömu braut dregur úr þenslunni eins og nauðsynlegt er, en óhjákvæmilegur fylgikvilli er aukið atvinnuleysi.

Það er reyndar það ástand sem kverúrantarnir kalla á. 


mbl.is Verstu efnahagsaðstæður í 60 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Hér á landi eru hrópandi raddir um að okkar efnahagslægð sé ríkisstjórn Íslands að kenna eða öllu heldur aðgerðarleysi þeirra..."

Já það er rétt hjá þér, en í Bandaríkjunum heyrir maður annað eins, ef ekki eitthvað verra!!!!

Sjá  http://www.youtube.com/watch?v=4hpa6vPdBEU

http://www.youtube.com/watch?v=dJBxdRIQx7Y&feature=PlayList&p=CBEC72F936A55241&index=1

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 10:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mikil er sök Geirs Hilmars ef hann ber líka ábyrgð á efnahagslægð Bandaríkja Norður Ameríku.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.8.2008 kl. 11:43

3 identicon

Heimir

Ég var ekki að reyna kenna honum Geir um ástandið í Bandaríkjunum, en ég var að reyna benda á að ástandið í Bandaríkjunum væri verra. Þar sem ég hef meiri áhyggjur af ástandinu þar en hér uppi á Íslandi.   

Athugaðu þessar myndir hér á Youtube og segðu mér hvað þér finnst

"Secret sessions Being held by House of Rep"

http://www.youtube.com/watch?v=QghmFlDgZ14

og þetta hér 

http://www.youtube.com/watch?v=4hpa6vPdBEU

http://www.youtube.com/watch?v=dJBxdRIQx7Y&feature=PlayList&p=CBEC72F936A55241&index=1

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 01:22

4 identicon

"Rumors circulating among elite in D.C. NWO 2012"

http://www.youtube.com/watch?v=bP7Wo0CGwBY&NR=1

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 1031844

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband