Þökkum Pólverjum framlag til betra lífs

Allar góðar stundir taka enda, eins er um dvöl margra frábærra Pólverja sem hér hafa verið undanfarin ár. Þeir Pólverjar sem ég hef kynnst hér á landi eru úrvals fólk sem leggur sig allt fram við að laga sig að landi og lýð svo allir geti unað glaðir.

Það er vissulega ef fagnaðarefni að efnahagslíf Pólverja hefur tekið þeim framförum að þeim sé aftur kleyft að búa með vinum og fjölskyldum sínum, því fátt ef nokkuð er manninum hollara burt séð frá efnahagslegri afkomu.

Hafi þeir Pólverjar sem nú flytja heim á ný kæra þökk fyrir framlag þeirra til aukinnar velferðar hér á landi. 


mbl.is Hópast heim til Póllands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Heyr heyr Heimir tek undir þetta með þér.

Anna Guðný , 30.8.2008 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 1031760

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband