Orð í tíma töluð.

Það er hverju orði sannara hjá Gunnari Sigurðssyni að fagnaðarlæti stjórnarmanna Orkuveitunnar eru algerlega úr takti við hagsmuni og stefnu fyrirtækisins. 

Hvernig á að vera hægt að þoka þjóðfélaginu fram á við og auka fjölbreytni í atvinnuháttum ef þessi ásýndarsjónarmið eiga að ráða för.

Ekki heyrist orð frá þessu fólki þegar vegir, brýr, húsbyggingar og önnur mannanna verk eyðileggja landslag, útsýni og yfirbragð; tökum dæmi nýju Hringbrautina, brýrnar og bensínstöðina í Hljómskálagarðinum. Ekki eitt aukatekið orð frá fraukunum.


mbl.is Fögnuður stjórnarmanna á móti hagsmunum OR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Að ganga vel um náttúruna er góðra gjalda vert en aðkoma ansi margra að þeim málum er hreint og klárt lýðsskrum. Þar er meira spilað á tilfinningar en staðreyndir og skynsemi. Ef þessir umhverfisfasistar fá að ráða að ekki megi hrófla við einu eða neinu mun Jörðin verða óbyggileg mönnum. Og hvað gera menn þá?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.5.2008 kl. 11:37

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Torfbæirnir voru líka rask sem hefði átt að forðast.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.5.2008 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband