Jákvćtt skref.

Ţetta framtak er til mikillar fyrirmyndar hjá Strćtó. Ţađ er ungviđiđ sem ţarf ađ ala upp í almenningssamgömgum og gera ţćr ađ eđlilegum ferđamáta.

Ţví er spáđ ađ á nćstu fjórum árum muni verđ á hefđbundnum orkugjöfum hćkka tvö- eđa jafnvel ţrefalt í verđi.

Sá mikli kostnađur verđur til ţess ađ almenningur velur sér ódýrari kosti til ađ koma sé úr og í vinnu og til almennra útréttinga. 

Viđ eigum eftir ađ upplifa gerbreytt viđhorf fólks til almenningssamgangna á komandi árum.  


mbl.is Frítt í strćtó fyrir leikskólabörn og starfsfólk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Börn undir 6 ára aldri hafa mér vitanlega fengiđ ókeypis far međ vögnunum og ég vissi ekki betur en ađ starfsmenn Reykjavíkurborgar fengju kort til ađ ferđast gjaldfrjálst líka.  Kannske hefur ţetta breyzt...

Sigurjón, 28.4.2008 kl. 13:21

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ađ fćra leikskólakennurum frímiđa eykur kannski áhugann á strćtóferđum.

Mér er ekki kunnugt um ađ starfsmenn reykjavíkurborgar fái ókeypis í Strćtó Sigurjón.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 13:24

3 identicon

Nefnir enginn Akureyri?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 13:42

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nefndu Akureyri Gísli.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 1031771

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband