28.4.2008 | 10:23
Eru vagnstjórar hjá Strætó að fara í nýtt stéttarfélag?
"...Mér finnst einfaldlega að við ættum að fara í bandalag með öllum atvinnubílstjórum og heimta lagfæringar á lögum og aðbúnaði. Að eitt gangi yfir alla, og að það sé byggt á eðli starfsins og álaginu við það, og slysahættunni af því. Við hljótum að verða að fara áfram með þessi mál, annað er ekki hægt, ef við eigum að kalla þetta siðað þjóðfélag sem við lifum í."
Sigga Hilmars, 27.4.2008 kl. 14:40
"...Að vísu liggja vaktaplön fyrir, þar sem vaktir geta orðið lengstar um 10 klukkustundir, en það liggja ekki fyrir upplýsingar um það hvort áætluðum hléum sé yfirhöfuð náð á vöktunum. Svo fara menn kannski í framhaldsvinnu, annaðhvort aukavakt á strætisvagni eða fara út í bæ til að vinna annað sama daginn. Kaupið er lélegt og ýtir undir svona vinnubrögð. Maður hefði haldið að farmur strætisvagns væri dýrmætari en farmur malarflutningabíls, og því ætti að vera strangt eftirlit með vinnuálagi strætóbílstjóra. Raunin er önnur."
Sigga Hilmars, 26.4.2008 kl. 01:55
"Við sem trúnaðarmenn Strætó bs höfum reynt að kæra þetta....til lögreglu...vegagerðar...vinnueftirlits.en það virðist engan veginn vera hægt. Komum að lokuðum dyrum, og hver bendir á annan.
Einnig hefur verið gerð tilraun til að kæra til lögreglu, hvernig þarf að aka til að halda áætlun á ákveðnum leiðum. En lögreglu kemur það ekki við."
Ingunn Guðnadóttir, 27.4.2008 kl. 21:51
"Góð umræða um þessi mál.Ég hef aldrei skilið það að strætóbílstjórar séu undanþegnir skífunni.Enda gera sumir það að vinna hvern einasta dag í 4-8 vikur og suma dagana í 12 klst og jafnvel farið þá í aðra vinnu.Ég veit að strætóbílstjórar hafa farið í Vegagerðina,lögregluna,vinnueftirlitið og dómsmálaráðuneytið og enginn vill hafa eftirlit með vinnutíma þeirra og vilja helst ekkert af þeim vita.Ég veit af eigin reynslu hvernig það er að fara aka annarsstaðar eftir vakt á strætó,má þakka fyrir að vera á lífi eftir að hafa sett rútu alveg í hönk eftir að dotta undir stýri.Fyrst strætóbílstjóri er undanþeginn skífu ut af 50.km radíus frá heimastöð ættu trukkabílstjórar sem aka hér á höfuðborgarsvæðinu líka að vera það.Það er alveg ábyggilegt að margir virðast ekki skilja alveg um hvað málin snúast undanfarna daga.En við skulum vona að ráðamenn og eftirlitsaðilar fari að opna augun hvílíkt óréttlæti er í gangi meðal atvinnubílstjóra,sumir hundeltir og sektaðir fyrir hvíldartíma eða ekki tekið sér frídag meðan aðrir fá að leika lausum hala."
Halli (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 19:10
"Hæ allir! Flott umræða og gott blogg.
Við erum búin að fara í gegnum allt "kerfið" sem á að hafa eftirlit með bílstjórum og vinnutilhögun og erum komin á vissan endapunkt. Höfum m.a. vísað málinu til Umboðsmanns Alþingis. Það heimskasta í þessu öllu er að fyrirtækið skuli ekki skipuleggja vaktirnar með tilliti til laga. Þrjóska á þeim slóðum endar með að lögin verða sett á Strætó/Vagnstjóra.
Ruslið í öskubílunum er keyrt eftir talsvert stærri lagabálki en farþegarnir í strætó. Við höfum viljað að fyritækið semji við okkur um málið en því miður virðist það ekki ætla að ganga. Þá er spurning sem við starfsmenn þurfum að spyrja: Eigum við að vísa málinu áfram?"
Trúnaðarmenn Strætó, 27.4.2008 kl. 12:42
Ofangreindar tilvitnanir er að finna á síðu eins vagnstjórans hjá Strætó.
í orðum þeirra kemur fram m.a. að þau hafa margsinnis kært yfirmenn sína til
Lögreglu, líka til Vegagerðar, Vinnueftirlits og Umboðsmanns Alþingis. Hvaða Halli er þetta sem skrifar 26.4.? Hann virðist þekkja vel til mála. Sá sem felur sig á bak við félaga sína með því að nota undirskriftina "Trúnaðarmenn Strætó" er Jóhannes Gunnarsson sem titlar sig fyrsta trúnaðarmann á öðrum vettvangi.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1033487
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.