Er völlur grær og vetur flýr.

Nokkrar umræður hafa skapast um eitt erindi þessa texta manna á milli og kvartar fólk gjarnan yfir því að söngvarar séu óskýrmæltir.

Mér er nær að halda að þetta erindi sé rétt svona:

Við byggjum saman bæ í sveit
sem blasir móti sól.
Þar ungu lífi landið mitt
mun ljá og veita skjól.

Vinsamlegast leiðréttið mig sem til þekkið. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

 ÉG ER KOMINN HEIM

ER VÖLLUR GRÆR OG VETUR FLÝR,
OG VERMIR SÓLIN GRUND.
KEM ÉG HEIM OG HITTI ÞIG,
VERÐ HJÁ ÞÉR ALLA STUND.

VIÐ BYGGJUM SAMAN BÆ Í SVEIT,
SEM BROSIR MÓTI SÓL,
ÞAR UNGU LÍFI LANDIÐ MITT
MUN LJÁ OG VEITA SKJÓL.

 SÓL SLÆR SILFRI Á VOGA,
SJÁÐU JÖKULINN LOGA,
ALLT ER BJART YFIR OKKUR TVEIM
ÞVÍ ÉG ER KOMINN HEIM.

AÐ FERÐALOKUM FINN ÉG ÞIG,
SEM ÉG FAGNA HÖNDUM TVEIM,
ÉG ER KOMINN HEIM,
JÁ ÉG ER KOMINN HEIM.

 (LAG:THE WORLD LAUGHS ON. TEXTI JÓN SIGURÐSSON)

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 28.4.2008 kl. 09:34

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kærar þakkir Dóri.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031814

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband