Femínistafélagið Vestan lækjar hefur ekki komist að niðurstöðu.

Femínistafélagið Vestan lækjar hefur setið á fundi frá því  snemma í morgun og rætt atburði gærkvöldsins þegar svokölluð fegurðarsamkeppni fór fram einn ganginn enn.

 

Mikil hiti hefur verið í umræðum og fátt eitt annað að frétta.

 

Vænst er álits félaginu fyrir sólsetur í dag.


mbl.is Valin ungfrú Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jess, en ein athugasemdin frá femínistum þegar fegurðardrottining er krýnd. Þetta er orðinn jafnsjálfsagður hlutur og auglýsingahlé milli sjónvarpsþátta á skjá einum, ég efa að það hlusti nokkur maður á þetta.

Árni Johnsen (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 15:08

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta er kærkomið tækifæri Árni til að koma því á framfæri að núna er fundarhlé hjá Femnístafélagi Vestan lækjar.

Það er hægt að segja að mikið hefur gengið á því skoðanir eru vægast sagt skiptar.

Ég kem síðar með ályktun frá félaginu varðandi þetta alvarlega mál.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2008 kl. 15:14

3 identicon

Hvers konar vitleysa er þetta í þér?

Haukur (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 15:49

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Konur sem vilja bjarga konum frá sjálfum sér eru stórmerkilegar konur. Það er eins og trúboðar sem vilja bjarga samkynhneigðum frá samkynhneigð. Treysti því að Feministafélagið Vestan lækjar fari ekki í miklar aðgerðir.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.4.2008 kl. 13:22

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stjórn og trúnaðarmannráð Femínistafélagsins Vestan lækjar liggur enn undir feldi.

Þegar síðast var að gáð var jöfn kynjaskipting undir feldinum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband