Verslun á villigötum?


" Ţađ er full ţörf á ađ taka tillit til kaupenda sem komnir eru yfir sextugt. Annađ vćri bara heimska fyrir fyrirtćki sem eru í verslun og ţjónustu" segir  Sigurđur Jónsson framkvćmdastjóri Samtaka verslunar og ţjónustu.

Ofangreind tilvitnun er úr viđtali Ţóru Kristínar Ţórsdóttur í 24 stundum í dag viđ Sigurđ Jónsson.


Hvers vegna ţarf  framkvćmdastjórinn ađ taka ţetta fram?


Ég er ekki nema sextíu og tveggja ára og finn engan mun á mér og ţegar ég var ţrjátíu og tveggja, fjörutíu og tveggja eđa fimmtíu og tveggja.

 

Ég ţarf sömu ţjónustu í dag og ţegar ég var ţrjátíu og tveggja.


Varđandi verslun og ţjónustu hefur engin breyting orđiđ á kröfum mínum eđa ţörfum.

 

Ţađ má ađ vísu fćra verslunina aftur heim í hverfin, ţví ögn lćgra vöruverđ í fáum stórum verslunum fćrir mér ekkert nema aukinn ferđakostnađ; ekki betri ţjónustu nema síđur sé og alls ekki ódýrari vöru ţegar tillit er tekiđ til ađdráttakostnađarins.


Ég fć mikiđ verri ţjónustu og mćti oft á tíđum ókurteisi í verslunum í dag.


Stórar verslanakeđjur ţurfa ađ kenna unga fólkinu sem er viđ störf á kössunum almenna kurteisi og ađ ţekkja muninn á afriti og kvittun svo lítiđ dćmi sé nefnt.

 

Unga fólkiđ er allt af vilja gert en vantar frćđslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1031772

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband