Úrtölupótintátar tala krónuna niđur og valda almenningi búsifjum.

Margir hafa ađ undanförnu veriđ óđamála um hversu krónan sé ómöguleg og veik og komi aldrei til međ ađ standa sig í keppni viđ ađra gjaldmiđla. Sömu menn hrópa svo; "sagđi ég ekki" ţegar ţeir eru búnir ađ tala krónuna niđur um tugi prósenta frá áramótum.

Ţađ versta er ađ ţessir pótintátar gegna ábyrgđastörfum í ţjóđfélaginu.

Hvort er meiniđ; úrtölumennirnir eđa krónan. 

 


mbl.is Höfuđstóllinn hćkkar hratt viđ 25% gengisfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krónan, ekki spurning!

Magnús Bjarnason (IP-tala skráđ) 18.3.2008 kl. 10:57

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hafa úrtölupótintátarnir ţá ekkert falliđ í verđi?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 11:06

3 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Kónan út, evran inn. Ef ég fengi ađ velja.

Jón Birgir Valsson, 18.3.2008 kl. 11:28

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ situr svolítiđ í mér ađ ef viđ förum í Evrópubandalagiđ muni atvinnuleysi aukast hér til muna, líklega margfaldast og mér ţykir ţađ ekki eiga viđ ţjóđarsálina.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 12:50

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ég er međ myntkófulán og ţađ hefur hćkkađ um 30% síđan um áramót?....gefum okkur ađ' ţađ hafi veriđ 100.000 um áramót og er núna 130.000...ţetta eru mjög mikiđ!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2008 kl. 18:42

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţetta er gífurleg hćkkun Anna.

Miđađ viđ ástandiđ ađ undanförnu hefđi ég ekki ţorađ ađ vera međ erlent lán.

Ég bara samhryggist ţér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 19:07

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

P.s.

Ţađ er ţađ sem ég gagnrýni Anna öđru fremur er ţađ ađ ákveđnir ađilar í ţjóđfélaginu hafa talađ krónuna niđur og stuđlađ ađ ţví međ gífurlegum kaupum á erlendum gjaldmiđlum, vitandi ţađ ađ almenningur situr međ sárt enniđ.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 19:09

8 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ég samhryggist á móti...ţeim sem eru međ 7% verđtryggđa vexti, sem lćđast hljóđlega ađ fólki...

Ég skil ţig Heimir međ "ađ tala niđur" og er sammála! 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2008 kl. 19:21

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sem "betur fer" skulda ég fjármálastofnunum ekki krónu ţví ég varđ gjaldţrota (ekki opinberlega) fyrir nokkrum árum og missti allt.

Bankarnir myndu aldrei ţora ađ lána mér eina einustu krónu ţótt ég ţurfi nauđsynlega ađ kaupa mér ţó ekki vćri nema eitt herbergi.;-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 19:32

10 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já Heimir minn, ´tli ţú sért ekki bara heppin í ţessu vitleysuástrandi...ţar sem forsćtisráđherra ţjóđarinnar finnst ekki ástćđa til ađgerđa??ţţţáđ er mjög umhugsunarvert. ÉG man ţegar snjóflóđin fellu á vestfirđi og margar ungar fj0lskyldur klofnuđu eđa fórust!...svona ástand isl. krónu kallar á verđbólgu og sjálfsmorđ!!! ....viđ vitum ţađ öll og ţađ er skrítiđ ađ sja formann ţjóđarinnar segja ađ ţetta ástand kalli ekki á ađgerđir??

(ps: vonandi koma spádómar mínir ekki til veru!) 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2008 kl. 21:00

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er líklega bara lukkunnar pamfíll Anna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 21:37

12 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já Hei,ir minn...eins og málin standa núna!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2008 kl. 22:55

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auđvitađ mćli ég ekki međ ţessu ástandi, en ţetta eru bara peningar ţó ţeir séu góđir....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2008 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1031764

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband