Frábærir nemendatónleikar Í Söngskólanum í Reykjavík.


Í gær voru nemendatónleikar í Snorrabúð Söngskólans í Reykjavík. Voru þaði nemendur Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur sem komu fram með Iwonu Ösp Jagla píanóleikara.


Þær Margrét Hannesdóttir, Karin Björg Torbjörnsdóttir, Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir, María Vigdís Kjartansdóttir Drífa W. Hansen og Fjóla Kristín Nikulásdóttir sungu ásamt Andra Birni Róbertssyni.


Hvert á fætur öðru komu þau fram og sungu fjölbreytt lög af smekkvísi, öryggi og gleði.

Saman sungu þau Karin Björg Torbjörnsdóttir og Andri Björn Róbertsson Il Core vi dono dúett Dorabellu og Guglielmo úr Cose fan tutte eftir Wolfgang Amadeus.

Fyrir utan fágaðan söng vakti leiftrandi öryggi þeirra athygli viðstaddra.


Allir tónleikarnir voru Söngskólanum til mikillar fyrirmyndar og ekki síst kennaranum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur.

SmileSmileSmile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1031846

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband